Tiltekt á lyfseðla

Einstaklingar geta séð hvaða lyfseðla þeir eiga í lyfseðlagáttinni með því að fara í netapótek Garðs Apóteks (appotek.is). Þar geta þeir einnig látið taka til lyfin áður en þau eru sótt í apótekið eða fengið lyfin send hvert á land sem er.

Til að sjá stöðu lyfjaskírteina er hægt að fara í réttingagátt Sjúkratrygginga Íslands (rg.sjukra.is).