Lyfjaskömmtun

Vinsamlegast fyllið út persónuupplýsingar að neðan og sendið svo í Garðs Apótek. Þar kannar starfsfólk hvort öll gögn sem nauðsynleg eru til að geta skammtað lyfin liggi fyrir, t.d. lyfseðlar viðkomandi aðila og lyfjakort.

Einstaklingar geta séð hvaða lyfseðla þeir eiga í lyfseðlagáttinni með því að fara í netapótek Garðs Apóteks (appotek.is). Til að sjá stöðu lyfjaskírteina er hægt að fara í réttingagátt Sjúkratrygginga Íslands (rg.sjukra.is).

Einnig er hægt að hringja og athugar þá starfsfólk Garðs Apóteks hvort viðkomandi upplýsingar liggi fyrir.